Framkvæmdir á Grundarfirði

Framkvæmdir á Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Þrengingar Grundarfjörður | Nýverið hófust framkvæmdir við Grundargötu á svokallaðri hverfisvænni leið en verkið er unnið á vegum Vegargerðarinnar og miðar að því að halda umferðarhraða niðri. Það er fyrirtækið Dodds ehf í Grundarfirði sem átti lægsta tilboð í verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar