Össur

Þorkell Þorkelsson

Össur

Kaupa Í körfu

Á árinu 2001 tók stjórn Össurar hf. ákvörðun um að breyta áherslum fyrirtækisins. Í stað þess að halda áfram að starfa eingöngu á alþjóðlegum markaði með stoðtæki skyldi stefnt að því að Össur yrði alþjóðlegt fyrirtæki á heilbrigðissviði. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Árna Alvar, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Össurar, um starfsemi fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar