Reynir Grétarsson
Kaupa Í körfu
Creditinfo Group er ekki eitt þekktasta fyrirtæki landsins en það hefur engu að síður vaxið gríðarlega á síðustu árum. Mikil sókn þess á erlenda markaði hefur vakið athygli. Guðmundur Sverrir Þór hitti framkvæmdastjóra fyrirtækisins að máli. F réttir af stofnun nýrra starfsstöðva Creditinfo Group erlendis hafa borist með reglulegu millibili að undanförnu og sem ávallt vekur það athygli að fyrirtæki frá litla Íslandi skuli vera að stækka á erlendum vettvangi. Reynir Grétarsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda fyrirtækisins, vill þó ekki tala um útrás, honum finnst orðið of gildishlaðið. "Með því að tala um útrás erum við að tala um okkur sem einhvers konar hetjur og það erum við ekki," segir hann og bætir við, "sjálf leggjum við áherslu á að við séum alþjóðlegt fyrirtæki." MYNDATEXTI: Engin hetja Reynir Grétarsson vill ekki nota orðið útrás. Það er að hans mati of gildishlaðið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir