Nýtt Tónlistarhús - Ólafur Elíasson

Nýtt Tónlistarhús - Ólafur Elíasson

Kaupa Í körfu

Ólafur Elíasson er listrænn hönnuður Þetta er tilraun til að skýra klæðninguna á húsinu," segir Ólafur Elíasson og bendir á lítið líkan af samskonar efni og væntanlegt tónlistarhús í Reykjavík verður klætt með. MYNDATEXTI: "Það er gaman að koma að hönnun húss frá upphafi, í stað þess að bæta við í þegar frágengnar byggingar," segir Ólafur Elíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar