Tónlistarhús við höfnina

Tónlistarhús við höfnina

Kaupa Í körfu

Verkefnið er að byggja og reka tónlistarhús með hljómburði í hæsta gæðaflokki og fyrsta flokks aðstöðu fyrir gesti og listamenn, ásamt fyrsta flokks ráðstefnuaðstöðu í ráðstefnumiðstöð." Þannig mæltist Ólafi B. Thors stjórnarformanni Austurhafnar ehf í upphafi blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu í gær, þar sem kynnt var það ferli sem nú hefur leitt til þess að gengið verður til samninga við Portus-hópinn um byggingu og rekstur tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Reykjavíkurhöfn. Reiknað er með að framkvæmdir geti hafist að ári, og að þeim ljúki haustið 2009.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar