Tónlistarhús við höfnina
Kaupa Í körfu
Verkefnið er að byggja og reka tónlistarhús með hljómburði í hæsta gæðaflokki og fyrsta flokks aðstöðu fyrir gesti og listamenn, ásamt fyrsta flokks ráðstefnuaðstöðu í ráðstefnumiðstöð." Þannig mæltist Ólafi B. Thors stjórnarformanni Austurhafnar ehf í upphafi blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu í gær, þar sem kynnt var það ferli sem nú hefur leitt til þess að gengið verður til samninga við Portus-hópinn um byggingu og rekstur tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Reykjavíkurhöfn. Reiknað er með að framkvæmdir geti hafist að ári, og að þeim ljúki haustið 2009.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir