Borgarleikhúsið Frumsýning á Mantafl

Þorkell Þorkelsson

Borgarleikhúsið Frumsýning á Mantafl

Kaupa Í körfu

EINLEIKURINN Manntafl, sem byggist á samnefndri smásögu Stefans Zweigs, var frumsýndur á nýuppgerðu Nýja sviði Borgarleikhússins á sunnudaginn, við góðar undirtektir leikhúsgesta. Hilmir Snær Guðnason leikstýrir leikgerð Þórs Tulinius af verkinu, en Þór er sjálfur í eina hlutverki sýningarinnar. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru aðstandendur, jafnt sem gestir, kampagleiðir með sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar