Elsti Chevrolet á landinu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elsti Chevrolet á landinu

Kaupa Í körfu

BÍLABÚÐ Benna fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum flutti fyrirtækið, sem hefur umboð fyrir Chevrolet, SsangYong og Porsche, inn Chevrolet af árgerð 1922 og verður hann til sýnis í versluninni um helgina MYNDATEXTI: Ekki mikil þægindi en sagður kjörinn fyrir farandsölumanninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar