Regnhlíf

Þorkell Þorkelsson

Regnhlíf

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Mikil óvissa fylgir enn langtímaveðurspám Veðrið er sígilt umræðuefni á Íslandi. Allir hafa skoðun á því enda snertir það alla á einn eða annan hátt. Í fjölmiðlum eru birtar veðurspár og þar kemur alla jafna fram hvernig veðrið verði á morgun og hverjar horfurnar séu næstu daga. En hvað með næstu mánuði? MYNDATEXTI: Úrkomusamt verður næstu mánuði skv. spá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar