Harrier þotur í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Harrier þotur í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

FLUGSVEIT Harrier-flugvéla breska flughersins var ekki búin blindlendingartækjum af þeirri gerð, sem notuð eru í borgaralegu flugi, og lenti því á Reykjavíkurflugvelli vegna þess hve lágskýjað var á Keflavíkurflugvelli fyrir viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar