Skipulag Vatnsmýrar blaðamannafundur

Sverrir Vilhelmsson

Skipulag Vatnsmýrar blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Borgarfulltrúar í Reykjavík vilja fá almenning til að koma með sínar hugmyndir að skipulagi Vatnsmýrarinnar HUGMYNDIR Reykjavíkurborgar um þátttöku almennings í undirbúningi hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar byggjast talsvert á reynslu Akureyringa, þar sem 15. MYNDATEXTI: Fulltrúar í stýrihópi um skipulag Vatnsmýrarinnar, borgarfulltrúarnir Hanna Birna Kristjánsdóttir (til hægri.), Anna Kristinsdóttir og Dagur B. Eggertsson, kynntu samráð við almenning ásamt Ragnari Sverrissyni, kaupmanni á Akureyri, og Salvöru Jónsdóttur, sviðsstjóra skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, í Perlunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar