Fiskveiðar með riffli

Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson

Fiskveiðar með riffli

Kaupa Í körfu

Það er gott að hafa allar klær úti þegar ekki veiðist á hreindýraveiðunum og sjálfsagt að renna fyrir fisk frekar en gera ekki neitt...Þarna rennir Adolf Ólason fyrir fisk í Fiskidalsá á utanverðum Brúardölum með frumlegum veiðitólum, en Adolf er fiskinn með afbrigðum og aflinn brást ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar