Talþjálfun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Talþjálfun

Kaupa Í körfu

MÓÐURMÁL: Félag um móðurmálskennslu tvítyngdra barna, býður upp á móðurmálskennslu á mörgum tungumálum í vetur. Börnum íslenskra foreldra sem búið hafa í spænskumælandi landi er einnig boðið á námskeiðið. MYNDATEXTI: Bjartey Sigurðardóttir talmeinafræðingur leiðbeinir Heklu Tang og Davíð Bergi Ragnarssyni, en þau eru að æfa sig í að ná góðum tökum á íslensku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar