Seyðisfjörður að hausti - Norræna

Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjörður að hausti - Norræna

Kaupa Í körfu

Ákveðið hefur verið að fara í meiri yfirhalningu á farþegaferju Smyril-Line, Norrönu, en áður stóð til. Norræna átti að vera í þurrkví frá 24. september til 1. október nk. og sigla skv. vetraráætlun 1. október frá Hanstholm. Nú hefur því verið frestað fram til tíunda desember nk. Samhliða venjubundinni yfirferð á skipsskrokknum á að lagfæra stöðugleikaugga skipsins og tekur það viðbótartíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar