Sigurður Unnar Hauksson og Eiður Gunnlaugsson

Hafþór Hreiðarsson

Sigurður Unnar Hauksson og Eiður Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

Hvað ungur nemur, gamall temur segir málshátturinn og hann á vel við þessa mynd sem tekin var á Húsavík fyrir skömmu. Hinn ungi og röski Sigurður Unnar Hauksson hjálpaði til við að taka línubjóðin í land úr báti föður síns, Doddu ÞH, en afi hans, Eiður Gunnlaugsson, fylgist grannt með stráknum tilbúinn að segja honum til ef með þarf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar