Flatnefur við Kleif í Breiðdal

Sigurður Aðalsteinsson

Flatnefur við Kleif í Breiðdal

Kaupa Í körfu

BREIÐNEFUR sást við Hótel Bláfell á Breiðdalsvík í gær, að sögn Njáls Torfasonar, eiganda hótelsins. Hann segir að þetta sé í þriðja sinn sem breiðnefur sést hér á landi svo vitað sé. MYNDATEXTI: Breiðnefurinn var var um sig þegar forvitnir fuglaáhugamenn reyndu að nálgast hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar