Iðnó - Haustdagskrá

Sverrir Vilhelmsson

Iðnó - Haustdagskrá

Kaupa Í körfu

Menningarhús | Fjölbreytt leik-, söng- og dansdagskrá framundan í Iðnó á þessu haustmisseri FJÖLBREYTT dagskrá verður í hinu fornfræga menningarsetri Iðnó í haust og kveðst Margrét Rósa Einarsdóttir staðarhaldari himinlifandi yfir því hvernig til hefur tekist. "Það er skemmtilegur vetur framundan hjá okkur og mikil eftirvænting í loftinu." MYNDATEXTI: Aðstandendur sýningarinnar Ég er mín eigin kona sem frumsýnd verður að viku liðinni í Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar