Svavar Knútur

Svavar Knútur

Kaupa Í körfu

SVAVAR Knútur Kristinsson bar sigur út býtum í Trúbadorakeppni Rásar 2, sem lauk í gær. Framlag hans var lagið "Dansa", "melankólískur óður um vonarglætuna í myrkri sorgar og depurðar," að því er söngvaskáldið segir sjálft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar