Sauðfé rekið yfir Sólheimajökul

Jónas Erlendsson

Sauðfé rekið yfir Sólheimajökul

Kaupa Í körfu

BRÆÐURNIR á Ytri-Sólheimum í Mýrdal smöluðu Hvítmögu um helgina en þangað var rekið fé síðastliðið vor í fyrsta sinn eftir þrjátíu ára hlé. Síðasta spölinn verður að reka féð yfir Sólheimaskriðjökul og þurftu smalarnir því að vera vel búnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar