Náttúruspjöll við Hafnarfjörð

Náttúruspjöll við Hafnarfjörð

Kaupa Í körfu

ÖKUMENN torfærumótorhjóla hafa unnið talsverð spjöll í litlum dal suður af Ásfjalli í Hafnarfirði, skammt frá Hamranesi. Þar hafa þeir spænt um grösugan dalinn þannig að eins konar akbraut hefur myndast og einnig ekið upp og niður mosavaxinn ás með þeim afleiðingum að í honum eru nú ljót hjólför. MYNDATEXTI: Greinileg för eru eftir torfæruhjólin víða um dalinn. Þessi mótorhjólamaður ók niður af ásnum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var í dalnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar