Háskólinn tungumálakennsla fyrir börn

Háskólinn tungumálakennsla fyrir börn

Kaupa Í körfu

FJÖLMÖRG tungumál voru töluð í Lögbergi Háskóla Íslands í gær, laugardag, en þar voru saman komin börn af erlendum uppruna eða sem búsett hafa verið erlendis um talsvert skeið. Þau eiga nú kost á því að fá kennslu í sínu móðurmáli í Háskólanum og var skólinn, ef svo má að orði komast, settur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar