Smalar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smalar

Kaupa Í körfu

Í undraheimi Jökulgilsins Fjallferð Land- og Holtamanna á Landmannaafrétti er sjö daga ferð um tugi fjalla og vatnsríkra dalverpa í fádæma fagurri náttúru þar sem Jökulgilið inn af Landmannalaugaskálanum og inn að Torfajökli trónir hvað hæst í fegurðarskalanum. Ljósmyndirnar tók Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, í Jökulgilinu við smölun afréttarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar