Vera Oskina rússnesk þingkona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vera Oskina rússnesk þingkona

Kaupa Í körfu

Jafnréttisnefnd Evrópuráðsins hélt fund hér á landi fyrr í mánuðinum. Vera Oskina, þingkona frá Rússlandi, var ein þeirra, sem hann sátu. Jóhanna Sesselja Erludóttir ræddi við hana og fékk að vita hvernig unnið er að því að fá konur til að taka þátt í rússneskum stjórnmálum. MYNDATEXTI: Vera Oskina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar