Tungnaréttir

Gísli Sigurðsson

Tungnaréttir

Kaupa Í körfu

SJÓNARHÓLAR OG SJÓNARMIÐ 4 Jú, mikil ósköp, þeir riðu í réttirnar, eins og segir í dægurlagatexta sem Haukur Morthens söng fyrir alllöngu. Menn hafa ugglaust komið sér upp réttum og riðið í réttir frá því skömmu eftir landnám; það hefur einfaldlega verið nauðsynlegt að koma til skila fyrir veturinn því fé sem gekk saman og auk þess þótti skemmtilegt að heimta fé sitt af fjalli og réttirnar urðu einskonar uppskeruhátíð. MYNDATEXTI: Sungið af hjartans list og sumir svo vígalegir að þeir gætu verið álitlegir kandídatar í næstu bíómynd. Enda þót hér sjáist einkum karlar hefur sú breyting á orðið, að konur taka þátt í réttasöng ekki síður en karlar. Næst á myndinni: Jón Sigurðsson frá Úthlíð tekur heimildamynd

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar