Örn Magnússon og Finnur Bjarnason
Kaupa Í körfu
FINNUR Bjarnason tenór og Örn Magnússon píanóleikari halda Tíbrár-tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru verk eftir Tippett, Grieg, Jón Leifs og Tchaikovsky: "Við héldum tónleika með sömu dagskrá á Cheltenham-hátíðinni í sumar," segir Finnur frá. "Við Örn gerðum geisladisk með lögum Jóns Leifs fyrir nokkrum árum og þegar honum var dreift í Bretlandi vakti hann nokkra athygli. Í framhaldi af því vorum við beðnir að halda tónleikana - fyrst og fremst út af Jóni Leifs. Okkur þótti upplagt, fyrst við vorum búnir að æfa og flytja efnisskrána, að syngja líka á Íslandi, ef áhugi væri fyrir hendi." MYNDATEXTI: Örn Magnússon og Finnur Bjarnason á æfingu í Salnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir