Innipúkinn á NASA 2005

Sigurjón Guðjónsson

Innipúkinn á NASA 2005

Kaupa Í körfu

JÓHANN Jóhannsson tónskáld kemur fram á tónlistarhátíð sem breska útgáfufyrirtækið 4AD heldur í nóvember í tilefni af 25 ára afmæli þess. Jóhann spilar á síðustu tónleikum hátíðarinnar hinn 27. nóvember, ásamt hljómsveitinni Blonde Redhead, sem nýlega spilaði á Innipúkanum við gríðarlega góðar undirtektir áheyrenda. Alls verða 10 tónleikakvöld á hátíðinni og fara flestir tónleikanna fram á The Scala í London, þ.á m. tónleikar Jóhanns. MYNDATEXTI: Blonde Redhead á Innipúkanum 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar