Ungir myndlistarnemar sýna á Seltjarnarnesi

Ungir myndlistarnemar sýna á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Myndlist | Á dögunum var opnuð í Bókasafni Seltjarnarness sýning á afrakstri Norrænna listabúða sem haldnar voru í Hafnarfirði í sumarlok. Búðirnar sóttu alls 38 ungmenni frá Norðurlöndunum en á myndinni stilla íslensku þáttakendurnir, nemendur og kennarar, sér upp með blóm í tilefni opnunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar