Sjónþing Þórdísar Zoëga

Sjónþing Þórdísar Zoëga

Kaupa Í körfu

Sjónþing um hönnuðinn Þórdísi Zoëga var haldið í Gerðubergi síðastliðinn laugardag, ásamt því var opnuð yfirlitssýning á verkum Þórdísar. Sýningin er til að minnast 50 ára afmæli Félags húsgagna- og innanhússhönnuða. MYNDATEXTI: Sjónþing um Þórdísi Zoëga hönnuð var haldið í Gerðubergi um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar