Trukka- og rækjudagurinn
Kaupa Í körfu
UM fjörutíu manns tóku þátt í trukka- og rækjudeginum á laugardag, að sögn Jóns Þorsteins Gunnarssonar, en þá var tíu gömlum hertrukkum ekið frá Kaffi Langbrók í Fljótshlíð áleiðis inn Fljótshlíðina, yfir Markarfljót og inn í Þórsmörk. Þaðan var ekið hina hefðbundnu leið til baka úr Þórsmörk, vestur fyrir Jökullónið, til norðurs og yfir Markarfljótið á móts við Þórólfsfell.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir