Bjálkahús á Hellissandi
Kaupa Í körfu
Kristinn Tveiten er að koma sér upp nokkuð sérstöku húsi á Hellissandi og það er það fyrsta þeirrar gerðar sem byggt er hér. Allt húsið er úr timbri, timburbjálkarnir eru 26 x 18 cm og þeim er raðað saman hverjum ofan á annan og þeir bindast saman í fölsum og hökum. Engin sérstök einangrun verður í húsinu né sérstök vatns- eða vindvörn utan á því nema á þaki. Allt efnið kemur tilsniðið frá Finnlandi. Bjálkahús EHF er umboðsaðili. Yfirsmiður er Hervin Vigfússon. MYNDATEXTI: Myndin sýnir samsetninguna komna vel af stað og hvernig efninu er raðað saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir