BIKARÁRSLITALEIKUR 2005

Árni Torfason

BIKARÁRSLITALEIKUR 2005

Kaupa Í körfu

Níundi bikarmeistaratitill Vals og fyrsti stóri titill félagsins í 13 ár VALSMENN kórónuðu frábært tímabil með því að hrósa sigri í bikarkeppninni í níunda sinn þegar þeir báru sigurorð af Frömurum, 1:0, í úrslitaleik VISA-bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum. MYNDATEXTI: Húsvíkingurinn Baldur Ingimar Aðalsteinsson fagnar sigurmarki sínu í bikarleiknum gegn Fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar