AC Milan - Liverpool 3:3
Kaupa Í körfu
Viðureign Liverpool og AC Milan í Istanbúl var e.t.v. ótrúlegasti úrslitaleikur Evrópukeppni frá upphafi. Það er margtuggin klisja en þó gömul sannindi og ný, að íþróttaleik er ekki lokið fyrr en dómarinn flautar hinsta sinni. Sá sem þetta skrifar hefur séð nokkra úrslitaleiki með enska knattspyrnufélaginu Liverpool í gegnum tíðina, bæði í Evrópukeppni og ensku bikarkeppninni, og aldrei orðið vitni að því að Rauði herinn sé lagður að velli á þeirri ögurstundu. MYNDATEXTI: Þessi tyrkneska kona var afar ánægð með Liverpool-treyjuna sem henni áskotnaði á Taksim-torgi í miðbænum nóttina eftir leikinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir