Fundur utanríkismálanefndar Alþingis

Árni Torfason

Fundur utanríkismálanefndar Alþingis

Kaupa Í körfu

ÁGÆT samstaða ríkir í utanríkismálanefnd um framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2009 og 2010 og mun málinu verða haldið áfram til streitu en með lægri tilkostnaði en áður var gert ráð fyrir MYNDATEXTI: Geir H. Haarde utanríkisráðherra mætti á fund utanríkismálanefndar Alþingis í gær og kynnti þar afstöðu sína og ríkisstjórnarinnar til framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar