Jarðarber -

Sigurður Sigmundsson

Jarðarber -

Kaupa Í körfu

Í garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum hafa verið ræktuð jarðarber í allnokkur ár. Þau Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson hafa nú aukið ræktunina með byggingu nýs gróðurhúss og rækta þau nú jarðarber á tæplega 2.500 fermetrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar