Slippurinn

Kristján Kristjánsson

Slippurinn

Kaupa Í körfu

BEIÐNI um að Slippstöðin á Akureyri verði tekin til gjaldþrotaskipta var lögð fram hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær, af lögmanni fyrirtækisins. Freyr Ófeigsson dómstjóri sagði að afstaða til beiðninnar yrði tekin fyrir á mánudagsmorgun MYNDATEXTI:Trúnaðarmenn Þorsteinn Haraldsson og Gísli Bergsson, trúnaðarmenn í Slippstöðinni, voru allt annað en ánægðir með þróun mála hjá fyrirtækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar