Kristján Einarsson

Sigurður Jónsson

Kristján Einarsson

Kaupa Í körfu

Sjúkraflutningar og brunavakt geta farið vel saman og skapað öfluga einingu björgunarliðs. Ég vil t.d.sjá tvö teymi á slysstað, lögregluna og slökkviliðið sem annast sjúkraflutninga og björgun fólks úr bílflökum," segir Kristján Einarsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sem ná til allrar sýslunnar nema Hveragerðis og Ölfuss MYNDATEXTI: Í fullum skrúða Kristján Einarsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar