Hreggviður Hermannsson
Kaupa Í körfu
Norður Flói | "Þetta hefur verið miklu betra núna í sumar en verið hefur í mörg ár. Það er mikið um vænan sjóbirting með laxinum og þá af svipaðri stærð 4-8 pund," segir Hreggviður Hermannsson, húsasmiður, bóndi og listamaður í Langholti í Hraungerðishreppi. Hann er einn veiðiréttarhafa við Hvítá þar sem hún fellur í fallegri fossaröð. MYNDATEXTI: Á bökkum Ölfusár Fyrir aftan Hreggvið eru fallegir veiðistaðir neðan við glæsilega fossaröð fyrir Langholtslandi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir