Hreggviður Hermannsson

Sigurður Jónsson

Hreggviður Hermannsson

Kaupa Í körfu

Norður Flói | "Þetta hefur verið miklu betra núna í sumar en verið hefur í mörg ár. Það er mikið um vænan sjóbirting með laxinum og þá af svipaðri stærð 4-8 pund," segir Hreggviður Hermannsson, húsasmiður, bóndi og listamaður í Langholti í Hraungerðishreppi. Hann er einn veiðiréttarhafa við Hvítá þar sem hún fellur í fallegri fossaröð. MYNDATEXTI: Á bökkum Ölfusár Fyrir aftan Hreggvið eru fallegir veiðistaðir neðan við glæsilega fossaröð fyrir Langholtslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar