Þóra og Gunnhildur

Árni Torfason

Þóra og Gunnhildur

Kaupa Í körfu

Systurnar Gunnhildur og Þóra Einarsdætur halda tónleika í Salnum í dag kl. 16. Þóra er ein okkar fremstu söngkvenna, starfar við óperuhúsið í Wiesbaden, en Gunnhildur er hörpuleikari, búsett í Berlín, þar sem hún hefur atvinnu af hörpuleik. MYNDATEXTI: Systurnar Þóra Einarsdóttir og Gunnhildur Einarsdóttir flytja franska tónlist fyrir hörpu og söngrödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar