Ása Pettersson við tjald

Ása Pettersson við tjald

Kaupa Í körfu

Hún hefur mikla þörf fyrir að vera úti í náttúrunni og nýtir hverja stund sem gefst til að bruna út úr bænum með tjald og hreindýrafeldi í farteskinu. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti skyttuna Ásu Pettersson sem kveikir eld inni í Samatjaldinu sínu MYNDATEXTI: Ása við Samatjaldið góða, með hreindýrafeld undir sér og yfir sér. Húfan og skórnir eru einnig úr hreindýraskinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar