Alþýðusamband Norðurlands
Kaupa Í körfu
Það er alveg saman hvernig menn stilla því máli upp fyrir sér. Það er mikið bil á milli þess sem menn töldu sig vera að semja um og þess sem staðan er í dag," sagði Grétar Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands á Þingi Alþýðusambands Norðurlands, en það hófst á Illugastöðum í Fnjóskadal í gær. Grétar sagði að það ætti ekki að koma flatt upp á neinn að reyna myndi á endurskoðunarákvæði kjarasamninganna. MYNDATEXTI: Forsendur kjarasamninga eru brostnar og höfðu fulltrúar á þingi Alþýðusambands Norðurlands áhyggjur af stöðu mála. Fundahöld eru framundan hjá flestum landssamböndum ASÍ. Um næstu helgi heldur Starfsgreinasamband Íslands þing á Akureyri. Á þessum þingum verður mótuð afstaða til þess hvort segja eigi upp kjarasamningum í nóvember
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir