Alþýðusamband Norðurlands

Margrét Þóra Þórsdóttir

Alþýðusamband Norðurlands

Kaupa Í körfu

Það er alveg saman hvernig menn stilla því máli upp fyrir sér. Það er mikið bil á milli þess sem menn töldu sig vera að semja um og þess sem staðan er í dag," sagði Grétar Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands á Þingi Alþýðusambands Norðurlands, en það hófst á Illugastöðum í Fnjóskadal í gær. Grétar sagði að það ætti ekki að koma flatt upp á neinn að reyna myndi á endurskoðunarákvæði kjarasamninganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar