Kristín Guðmundsdóttir innanhússarkitekt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Guðmundsdóttir innanhússarkitekt

Kaupa Í körfu

Kristín Guðmundsdóttir varð fyrst Íslendinga og kvenna til að ljúka prófi í innanhússarkitektúr. Hún hlýddi á fyrirlestur Franks Lloyd Wright og átti kost á að verða lærlingur hjá Walter Gropius MYNDATEXTI: Kristín Guðmundsdóttir "Þótt Kristín fengi í fyrstu ekki mörg tækifæri til að spreyta sig í því starfi sem hún var menntuð til, bar hún nýja þekkingu með sér heim. Hún var til dæmis mjög vel að sér í öllu í sambandi við eldhúsinnréttingar og vinnuumhverfi húsmæðra."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar