Gömul norsk timburhús

Gömul norsk timburhús

Kaupa Í körfu

SENDIHERRA Noregs á Íslandi, Guttorm A. Vik, opnaði í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur sýninguna "Af norskum rótum. Gömul timburhús í Noregi og á Íslandi". MYNDATEXTI: Sýningin "Af norskum rótum. Gömul timburhús í Noregi og á Íslandi" er í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar