Á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Sveitarstjóri Þórshafnarhrepps rak upp stór augu þegar hann kom á skrifstofu sína eftir nokkurra daga fjarveru; starfsmenn höfðu brugðið á leik, sett upp stóran trékassa með lúgu sem á var auglýsingin í nafni húsnæðisnefndar hreppsins. MYNDATEXTI: Ánægðir sveitarstjórnarmenn Björn Ingimarsson sveitarstjóri og Sigurður R. Kristinsson oddviti við auglýsingakassann góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar