Stytta Ásmundar unnin fyrir afsteipu

Stytta Ásmundar unnin fyrir afsteipu

Kaupa Í körfu

HANN horfir einbeittur til veðurs, Veðurathugunarmaðurinn, sem er ein af þekktari styttum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, en styttan stendur fyrir framan Ásmundarsafn í Sigtúni. Hér á landi eru nú staddir starfsmenn breska fyrirtækisins Art founders sem sérhæfir sig í afsteypum af slíkum listaverkum. Það er Blönduósbær og áhugamannahópur vina og ættingja Gríms Gíslasonar, sem hefur beðið um afsteypuna til að reisa á Blönduósi næsta sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar