Tónræktin

Skapti Hallgrímsson

Tónræktin

Kaupa Í körfu

Nemendur koma hver úr sinni áttinni og læra að spila eftir eyranu Ekki er síður mikilvægt að rækta tóninn en heilsuna, að mati hjónanna Björns Þórarinssonar og Sigríðar Birnu Guðjónsdóttur - Bassa og Siggu - en þau starfrækja tónlistarskóla á Akureyri sem þau nefna Tónræktina. MYNDATEXTI: Björn "Bassi" Þórarinsson við flygilinn heima í Helgamagrastræti, dæturnar Unnur Birna og Dagný Halla og eiginkonan Sigríður Birna Guðjónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar