Sex börn veiktust í matreiðslutíma

Steinunn Ásmundsdóttir

Sex börn veiktust í matreiðslutíma

Kaupa Í körfu

SEX nemendur voru færðir á heilsugæslu eftir að veikjast skyndilega í heimilisfræðitíma í Grunnskólanum á Egilsstöðum á fimmtudag. Ekki er staðfest að um matareitrun hafi verið að ræða, en heilbrigðiseftirlit rannsakar málið og er niðurstöðu að vænta eftir helgi. Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri segir 11 börn hafa verið í matreiðslutímanum þegar atburðurinn varð. MYNDATEXTI: Sex nemendur Egilsstaðaskóla fengu magakvalir og uppköst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar