Magga Stína

Árni Torfason

Magga Stína

Kaupa Í körfu

Sjáist ríflega áttræð kona á einhjóli á ferli eftir fimmtíu ár eða svo er allt eins líklegt að þar verði á ferðinni Margrét Kristín Blöndal, tónlistar- og þáttagerðarkona með meiru. MYNDATEXTI: "Aðalljósið er á hljómsveitinni en mitt hlutverk er kannski meira að þjónusta þáttinn með veru minni og taka á móti gestunum. Flæðið á aðallega að vera í tónlistinni," segir Magga Stína sem gerir lítið úr hlutverki sínu sem þáttastýru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar