Magga Stína

Árni Torfason

Magga Stína

Kaupa Í körfu

Sjáist ríflega áttræð kona á einhjóli á ferli eftir fimmtíu ár eða svo er allt eins líklegt að þar verði á ferðinni Margrét Kristín Blöndal, tónlistar- og þáttagerðarkona með meiru. MYNDATEXTI: "Að láta einhvern mála sig er alveg nýtt fyrir mér. Hingað til hef ég hraðsnyrt mig í bílum á leiðinni á tónleika og vonað að það sé í lagi. Það er líka sérstök kona sem er tilbúin að hjálpa mér í kjólinn. Það finnst mér alveg stórmerkilegt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar