Magga Stína

Árni Torfason

Magga Stína

Kaupa Í körfu

Sjáist ríflega áttræð kona á einhjóli á ferli eftir fimmtíu ár eða svo er allt eins líklegt að þar verði á ferðinni Margrét Kristín Blöndal, tónlistar- og þáttagerðarkona með meiru. MYNDATEXTI: "Sjónvarpsvinnan er ákaflega þung í vöfum miðað við annað sem ég hef kynnst. Það er svo mikið af fólki og dýrar vélar og mikið batterí og ákvarðanatökur og fundir og það þurfa mjög margir að vera sáttir um eina ákvörðun áður en hún er tekin. En fólkið sem vinnur með mér er rosalega fínt og ég treysti því til að gera mjög fallegan þátt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar