Margrét Thoroddsen

Sverrir Vilhelmsson

Margrét Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Nú er verið að selja Fríkirkjuveg 3, hús Sigurðar Thoroddsens landsverkfræðings, frá 1905. Margrét, yngsta dóttir hans, segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá heimilislífinu að Fríkirkjuvegi 3 - í bland við ýmislegt sem hana sjálfa henti bæði fyrr og síðar á lífsleiðinni. MYNDATEXTI: Margrét Thoroddsen á heimili sínu í Sólheimum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar